Aðalfundur Félags íslenskra læknaritara 2018

Aðalfundur Félags íslenskra læknaritara 2018

Dagskráin er sem hér segir:

 

16:30 Persónulegir styrkleikar – Steinunn Eva Þórðardóttir frá Hér-núna.

Hér núna  býður upp á námskeið, fyrirlestra og ráðgjöf í jákvæðri sálfræði sem bæta geðheilbrigði og hjálpa fólki að blómstra. Tilgangur fyrirlestursins er að veita innsýn í eigin styrkleika og gildi og auka þannig líkur á að blómstra í starfi sem einkalífi. Áherslur eru á styrkleika en einnig er kynning á núvitund og sjálfsvinsemd. Rannsóknir sýna að allt ofangreint (núvitund, sjálfsvinsemd og styrkleikavinna) bætir samskipti, heilsu og vellíðan og vinnur þannig gegn kulnun í starfi.

18:00 Aðalfundur Félags íslenskra læknaritara

19:00 Kvöldverður í boði félagsins

Endilega skráið ykkur á netfangið helena@reykjalundur.is fyrir föstudaginn 6. apríl.

til baka