NOLO ráðstefna í Malmö í Svíþjóð

NOLO ráðstefna í Malmö í Svíþjóð

Ráðstefna félaga læknaritara á norðulöndum verður haldin í Malmö í Svíþjóð dagana 25. - 26. september 2019.
Allar nánari upplýsingar gefur stjórn félagsins á netfangið stjornfil@gmail.com 
til baka