50 ára afmæli Félags heilbrigðisgagnafræðinga, námsstefna og aðalfundur á Akureyri

50 ára afmæli Félags heilbrigðisgagnafræðinga, námsstefna og aðalfundur á Akureyri

Námsstefna og aðalfundur

á 50 ára afmælisári Félags heilbrigðisgagnafræðinga verður á Icelandair Hotel á Akureyri 2.-3. október 2020.

Námsstefnan samanstendur af eftirfarandi fyrirlestrum:
- Kulunun og streita - Ólafur Þór geðlæknir
- Streituskólinn - Ólafur Þór
- Fagleg samskipti og framkoma í teymisvinnu - Arnrún Halla Arnórsdóttir, aðjúnkt við HA
- Slökunarjóga og mikilvægi slökunar - Herdís Björg Þórðardóttir, grafískur hönnuður, kennari og jóga kennari
- Persónuleikaraskanir - Jón Áki Jensson geðlæknir

Sjá dagskrá

Skráning á námsstefnu.  Skráningu líkur 20. september.

til baka