Kjaramál

Kjör félagsmanna HGF

Heilbrigðisgagnafræðingar starfa víða og eiga því aðild að mismunandi stéttarfélögum.
Eftirfarandi listi er ekki tæmandi og ef einhver sér ekki sitt stéttafélag á listanum, þá endilega að senda ábendingu á laeknaritarar@sfr.is.