Nýtt fagháskólanám í heilbrigðisgagnafræði.

Í haust nýtt fagháskólanám í heilbrigðisgagnafræði.
Þetta er 90 ECTS eininga fræðilegt og starfstengt nám sem veitir réttindi til að starfa sem heilbrigðisgagnafræðingur.
Innritun er nú í fullum gangi hér ásamt nánari upplýsingum: https://www.hi.is/heilbrigdisgagnafraedi
Hér er svo stutt kynningarmyndband sem er er komið í dreifingu og er að finna á Youtube.com: https://youtu.be/8msSmk-3Ldg