Kjör félagsmanna HGF
Heilbrigðisgagnafræðingar starfa víða og eiga því aðild að mismunandi stéttarfélögum.
Eftirfarandi listi er ekki tæmandi og ef einhver sér ekki sitt stéttafélag á listanum, þá endilega að senda ábendingu á stjornhgf@gmail.com.
- Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustuFOSS - Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi
- FOSA - Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
- Kjölur - stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á Vestfjörðum
- Kjölur - stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á Norðurlandi
- Sameyki. - Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
- STH - Starfsmannafélag Húsavíkur
- VR - Stéttarfélag
- Sjúkraliðafélag Íslands