Aðalfundur

Námstefna og aðalfundur FÍL var haldinn 31. mars sl. í Stúkuhúsinu á Akranesi. Stjónin ákvað að bjóða upp á rútuferð úr Mosfellsbæ og til baka aftur að loknum aðalfundi. Það var nokkuð góð mæting, enda dagskrá spennandi og veður einstaklega gott.