Um HGF

Félag heilbrigðisgagnafræðinga er fagfélag heilbrigðisgagnafræðinga á Íslandi stofnað árið 1970 en fyrsti formaður félagsins var Valgerður Steingrímsdóttir. Alls hafa formenn félagsins verið 14 talsins, að núverandi formanni, Hólmfríði Einarsdóttur, meðtalinni.

Félagið hefur aðsetur í BSRB húsinu, Grettisgötu 89, í Reykjavík.

Netfang félagsins er stjornhgf@gmail.com en þú getur einnig sent fyrirspurnir héðan.