Aðalfundur félagsins og 50 ára afmælisfagnaður

Aðalfundur félagsins og 50 ára afmælisfagnaður

Föstudaginn 25. mars verður aðalfundur félagsins haldinn kl. 17:00 í sal BSRB við Grettisgötu 89.

    16:50 Mæting.

    17:00 Aðalfundur settur.
              Hefðbundin aðalfundarstörf.
              Boðið verður upp á rafrænan fund fyrir þá félagsmenn sem ekki eiga heimangengt.

    18:00 Fimmtíu ára afmæli félagsins fagnað.
              Boðið verður upp á veitingar.
              Allir fundargestir fá gjöf frá félaginu.

    18:30 mætir Ebba Sig leikkona og uppistandari og mun hún halda uppi fjöri.

ATH það er mikilvægt að skrá sig bæði á staðinn og á rafrænan fund.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 23. mars.

Hér er linkur inn á skráningarformið:

F.h. stjórnar
Félags heilbrigðisgagnafræðinga  
Hólmfríður Einarsdóttir, formaður

 
til baka