NOLO ráðstefna í Noregi 3. og 4. maí 2023

NOLO ráðstefna í Noregi 3. og 4. maí 2023

Næsta NOLO ráðstefna verður haldin í Noregi, nánar tiltekið í Osló dagana 3. og 4. maí n.k. og er hún opin öllum félagsmönnum í Félagi heilbrigðisgagnafræðinga.
Ráðstefnugjaldið er 2700 NOK
Við bendum ykkur á að hægt er að sækja um styrk fyrir ráðstefnunni hjá flestum, ef ekki öllum stéttarfélögum en mismunandi er hvernig því er háttað eftir félögum. Við ráðleggjum ykkur að kynna ykkur það vel hjá ykkar stéttarfélagi.

Hér er linkur inn á skráninguna og allar upplýsingar um ráðstefnuna.

 

til baka