Aðalfundur félagsins, fimmtudaginn 27. apríl 2023

Aðalfundur félagsins, fimmtudaginn 27. apríl 2023

Fimmtudaginn 27. apríl verður aðalfundur Félags heilbrigðisgagnafræðinga haldinn í salnum á Grettisgötu 89.
 
Dagskrá:
17:00       Fræðsluerindi frá Kvenheilsu.  Nýtt teymi innan Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins.
 
        17:40 Kaffihlé

        17:50  Kynning á FÍN, Maríanna H. Helgadóttir formaður FÍN kynnir stéttarfélagið.  

18:15  Aðalfundur
            Hefðbundin aðalfundarstörf.
            Önnur mál:

19:30  Léttur kvöldverður
 
Fundinum verður streymt fyrir landsbyggðina.
Þátttökugjald fyrir fræðsluerindi og léttar veitingar 2.000 kr.
Þátttökugjald fyrir fræðsluerindi í streymi 1.000 kr.
 
Skráning þarf að hafa borist á netfang stjórnarinnar, stjornhgf@gmail.com að hádegi á miðvikudaginn 26. maí n.k.

Við verðum með Litlu Logo búðina á staðnum, en í henni fást bollarnir okkar, pennar, USB lyklar og hálsbönd, allt merkt logo félagsins og allt á vægu verði.

 
Stjórnin

til baka